105 - Snorrastaðir í Kolbeinsstaðahreppi

  • Gistihús bænda
  • Sumarhús
Fjöldi rúma: 44
  • Cottage D
  • Sleeping bag
  • Kreditkort (Visa/Euro/Mastercard)
  • Sjónvarp á herbergjum/bústað
  • Þvottaaðstaða
  • Hefðbundinn búskapur
  • Merktar gönguleiðir
  • Heitur pottur
  • Hestaferðir
  • Stæði fyrir húsbíla
  • Tjaldsvæði
  • Eldurnaraðstaða
4 x 5 manna sum­ar­bústaðir (2 svefnherbergi; annað með hjónarúmi hitt með koju). Heitur pottur við hvern bústað. Svefn­pokagisting fyrir 24 manns í sér­húsi með eld­un­ar­aðstöðu. Mat­salur fyrir 40 manns og rúm­góð setu­stofa, þar að auki stór salur til leigu á sumrin, tilvalið fyrir ættarmót. Tjald­svæði með snyrti­aðstöðu. Einnig þvottaaðstaða.
Hestaleiga, góðar reiðleiðir, m.a. á Löngu­fjörur. Skemmti­legar göngu­leiðir t.d. á eld­gíg­inn Eld­borg – gott útsýni.
Snorra­staðir eru 1 km frá vegi 54.
Opið: Allt árið.
Búskapur: Hestar, kýr, kindur og hundur.
Næsta þéttbýli/golf/sundlaug: Borg­ar­nes 38 km.
Gestgjafar Brand­dís Hauks­dóttir, Kristján Á. Magnússon